Námskeið fyrir aðstoðarfólk

NPA miðstöðin býður upp á námskeið fyrir aðstoðarfólk.

HVENÆR? Fimmtudaginn 27. apríl kl. 13:30-15:30.
HVAR? Betri stofan, Hátúni 12.
KENNSLA: Inga Björk Bjarnadóttir og Rúnar Björn Herrera Þorkelsson.
SKRÁNING: Sendið nafn og kennitölu þeirra sem munu sækja námskeiðið til This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., ekki seinna en 23. apríl.

Lesa >>

Prenta | Netfang

Jafningjafræðsla: Skipulag og utanumhald

Fimmtudaginn 6. apríl kl. 20:00
Fyrirlesarar og fundarstjórn: Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir og Rúnar Björn Herrera Þorkelsson
Staðsetning: NPA miðstöðin, Hátúni 12

Meðal efnis 
• Vinnuskýrslur.
• Skipulagsmál.
• Framkvæmd á vaktaplönum.

Lesa >>

Prenta | Netfang

Jafningjafræðslfundir NPA miðstöðvarinnar fá góðar undirtektir

Annar jafningjafræðslfundur NPA miðstöðvarinnar var haldinn í gær, fimmtudaginn 23. mars. Mæting var góð og stemningin sömuleiðis. Inga Björk Bjarnadóttir og Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir fluttu báðar erindi og var áherslan á sumarfrí og ferðalög. Fjölluðu þær m.a. um réttindi aðstoðarfólks, skyldur verkstjórnanda, skipulag sumafría, samninga um ferðalög, samskipti og margt fleira.

Lesa >>

Prenta | Netfang

Fleiri greinar...