Starf með konu sem lifir lífinu lifandi

Ég er 48 ára lífsglöð kona með hreyfihömlun sem óskar eftir persónulegri aðstoðarmanneskju.

Hæfniskröfur:
Góð almenn menntun.
Íslenskukunnátta skilyrði. Ég þarf aðstoð við að skrifa íslensku.
Sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum.
Frumkvæði, jákvæðni, stundvísi og sjálfstæð vinnubrögð.
Hreint sakavottorð og bílpróf eru skilyrði.

Lesa >>

Prenta | Netfang

Afleysingar og almennar umsóknir

NPA miðstöðin býður áhugasömum sem sækjast eftir aukavinnu, hlutastarfi eða fullu starfi á að leggja inn almenna umsókn um starf sem NPA aðstoðarmaður.

Yfirleitt þegar störf eru í boði þá eru þau sérstaklega auglýst af þeim sem er að leita að aðstoðarmanni.
Hér er hægt að leggja inn umsókn sem ekki er bundin við auglýst starf og þá geta verkstjórnendur skoðað og haft samband við umsækjendur eftir þörfum.

Lesa meira...