Aðstoðarkona óskast í skemmtilegt starf!

Ert þú að leita að fjölbreyttu og skemmtilegu starfi?

Ég er hreyfihömluð kona og er að leita að aðstoðarkonu til starfa við að aðstoða mig við flestar athafnir daglegs lífs.

Er búsett í Reykjavík ásamt unnusta mínum og hef ég áhuga á ýmsu þá aðallega að borða góðan mat, leiklist, myndlist,tónlist, útiveru, ferðalögum og margt fleira.

Um er að ræða vaktarvinnu og er eru laun samkvæmt kjarasamningi NPA miðstöðvarinnar og Eflingar stéttarfélags.

Unnið er eftir hugmyndafræðinni um sjálfsætt líf sem má kynna sér inn vefsíðu NPA miðstöðvarinnar.

Fullt starf eða hlutastarf í boði. Æskilegt er að umsækjandi sé orðin 19 ára eða eldri.

Umsækjandi þarf að vera sveigjanleg og þolinmóð, jákvæð og góð í mannlegum samskiptum.

Íslenskukunnátta er skilyrði.

Fyrirspurn um starfið, umsókn og ferilskrá og meðmæli sendist á netfangið: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

e-max.it: your social media marketing partner

Prenta | Netfang

Afleysingar og almennar umsóknir

NPA miðstöðin býður áhugasömum sem sækjast eftir aukavinnu, hlutastarfi eða fullu starfi á að leggja inn almenna umsókn um starf sem NPA aðstoðarmaður.

Yfirleitt þegar störf eru í boði þá eru þau sérstaklega auglýst af þeim sem er að leita að aðstoðarmanni.
Hér er hægt að leggja inn umsókn sem ekki er bundin við auglýst starf og þá geta verkstjórnendur skoðað og haft samband við umsækjendur eftir þörfum.

Lesa meira...