NNDR ráðstefna um rannsóknir í fötlunarfræðum

5. júní 2023

Nordic Network of Disability Research ráðstefnan var haldin núna 10.-12. maí síðastliðinn. Ráðstefnan var haldin í 16. sinn í ár og fór að þessu sinni fram hér á Íslandi.

NPA miðstöðin var þess heiðurs aðnjótandi að flytja erindi á ráðstefnunni. Erna Eiríksdóttir fræðslustýra miðstöðvarinnar var með tvö erindi á ráðstefnunni og hún og Rúnar formaður voru svo saman með eitt. Hér má sjá yfirlit yfir erindin: 

Lesa >>

Aðalfundur NPA miðstöðvarinnar 2023

23. maí 2023, uppfært 26. maí 2023

Aðalfundur NPA miðstöðvarinnar 2023 fór fram síðastliðinn laugardag, þann 20. maí í húsnæði NPA miðstöðvarinnar að Urðarhvarfi 8. Var vel mætt á fundinn.

Skýrsla stjórnar NPA miðstöðvarinnar
Nánari upplýsingar um starfsemi NPA miðstöðvarinnar á nýliðnu starfsári og helstu verkefni á næstunni, má finna í skýrslu stjórnar NPA miðstöðvarinnar 2023. Hér verða samt einnig rakin nokkur atriði um starfsemi og þjónustu NPA miðstöðvarinnar.

Lesa >>

Fleiri greinar...

NPA miðstöðin