Dagskrá

30 mínútur Kynning á fræðslu og fyrirkomulagi

Freyja Haraldsdóttir.

30 mínútur Þegar fjölskyldan sameinaðist á ný

Aldís Sigurðardóttir fjallar um líf sonar síns fyrir og eftir að hann fékk notendastýrða persónulega aðstoð.

30 mínútur Barátta fatlaðs fólks fyrir sjálfstæðu lífi og mannréttindum: Hugmyndafræði og helstu hornsteinar

Freyja Haraldsdóttir og Vilborg Jóhannsdóttir.

20 mínútur Kaffi

10 mínútur Of miklar væntingar um eigin framtíð?

Embla Ágústsdóttir fjallar um reynslu sína af baráttu fyrir sjálfstæðu lífi og hvernig notendastýrð persónuleg aðstoð breytti framtíðarsýn hennar.

30 mínútur Notendastýrð persónuleg aðstoð: hlutverk verkstjórnanda, aðstoðarverkstjórnanda og aðstoðarfólks

Embla Ágústsdóttir og Vilborg Jóhannsdóttir.

30 mínútur ,,Hver er forstöðukonan?"

Gísli Björnsson fjallar um hvernig lífið breyttist þegar hann flutti af sambýli og í eigin íbúð með notendastýrðri persónulegri aðstoð.

10 mínútur Frelsishrollurinn

Freyja Haraldsdóttir fjallar um hvernig líf hennar hefur breyst eftir að hún byrjaði að ráða sitt eigið aðstoðarfólk og stjórna sínu lífi.

20 mínútur Kaffi

30 mínútur Umræður og samantekt

Aldís Sigurðardóttir, Embla Ágústsdóttir, Freyja Haraldsdóttir, Gísli Björnsson og Vilborg Jóhannsdóttir munu stýra umræðum í minni hópum.