Pistlar á Pressunni
Við viljum vekja athygli á pistlum á Pressunni sem Freyja Haraldsdóttir, varaformaður, heldur utan um. Pistlarnir eru bæði eftir hana og aðra stjórnarmenn.
Nú þegar eru komnir 3 pistlar:
Krafa um borgaraleg réttindi, frelsi og mannréttindi