Viðtal við Ingu Björk Bjarnadóttur

Í sumar munum við reyna að birta vikuleg viðtöl við fatlað fólk sem er með NPA. Fyrsta viðtalið er birt hér á eftir, en þar segir Inga Björk Bjarnadóttir frá reynslu sinni:

Inga Björk1. Hver er þín reynsla af að lifa með skerðingu og lifa í fatlandi samfélagi? 

Það sem truflar mann kannski mest er aðgengisleysi og lítill vilji til þess að breyta því.

2. Hvernig kynntist þú NPA miðstöðinni?
Ég er alveg stjarnfræðilega gleymin og get ekki fullyrt um það, en mig minnir að ég hafi heyrt af NPA miðstöðinni í gegnum Greiningarstöð ríkisins.

3. Hvað varð til þess að þú ákvaðst að sækja um NPA

Lesa >>

NPA miðstöðin