Upplýsingar um Covid-19

FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Uppfært 30. september kl. 12:50

Þriðja bylgja COVID-19 á Íslandi

-------

HELSTU UPPLÝSINGAR VEGNA COVID-19

Allar upplýsingar um Covid-19 á einum stað - www.covid.is

Helsta upplýsingasíðan um kóróna-veiruna (covid-19) og allt sem gott er að hafa í huga. Einnig má setja sig í samband við heilsugæslurnar og heilsuveru.is.

Uppfært 23. október 2020 kl. 11:45

Guidance for disabled people with NPA, other user agreements and their assistants - COVID-19 preventive measures


Uppfært 10. október 2020 kl. 14:52

Myndbönd um sýkingarvarnir, handhreinsun, hlífðarbúnað, einangrun og COVID-19 sýnatöku


Uppfært 7. október 2020 kl. 15:17

Leiðbeiningar til fatlaðs fólks með NPA, aðra notendasamninga og aðstoðarfólks þeirra

Sóttvarnarráðstafanir vegna COVID-19 sem taka gildi 5. og 7. október 2020. (Embætti landlæknis).


Uppfært 11. september 2020

Leiðbeiningar fyrir einstaklinga með áhættuþætti fyrir alvarlegri COVID-19 sýkingu frá embætti landlæknis

Þessar leiðbeiningar eru fyrir einstaklinga sem gætu verið í aukinni áhættu á alvarlegri sýkingu ef þeir smitast af SARS-CoV-2 veiru sem veldur COVID-19 sjúkdómi.


Uppfært 26. maí 2020

Illness caused by the novel coronavirus (COVID-19)

Guidelines for people with disabilities who have personal assistance (NPA or other user agreements), and their personal assistants.


Uppfært 12. maí 2020

Leiðbeiningar NPA miðstöðvarinnar vegna COVID-19

NPA miðstöðin hefur útbúið leiðbeiningar fyrir NPA notendur vegna COVID-19 og geta þær m.a. nýst við gerð viðbragðsáætlunar einstaklinga fyrir sín heimili. Leiðbeiningarnar taka mið af útgefnu efni frá sóttvarnarlækni og almannavörnum ásamt þeim upplýsingum sem liggja fyrir frá sveitarfélögum. NPA miðstöðin mun uppfæra leiðbeiningarnar sínar eftir því sem frekari upplýsingar berast og ástæða þykir til.


HELSTU UPPLÝSINGAR UM COVID-19 Á AUÐLESNU MÁLI

Uppfært 26. maí 2020

Kóróna-veiran / COVID-19: Auðlesin útgáfa

Leiðbeiningar fyrir NPA notendur og aðstoðarfólk. (Landlæknisembættið og Þroskahjálp).


Uppfært 30. mars 2020

Sóttkví á auðskildu máli

Allir sem halda að þeir geti verið komnir með kórónu-veiruna eiga að fara í sóttkví. Hér er sóttkví útskýrð með einföldum hætti.


Uppfært 10. mars 2020

Upplýsingar um Covid-19 (Kóróna-veiruna) á auðlesnu máli og á auðlesnu máli á ensku

Landssamtökin Þroskahjálp hafa í samvinnu við landlækni og heilbrigðisráðuneytið búið til upplýsingabækling um kóróna-veiruna á auðlesnu máli.