Leiðbeiningar landlæknis um handhreinsun

Í ljósi Kóróna veirunnar, bendum við hér á ágætis fræðslumynd landlæknis um handþvott. Skynsamlegt væri að sýna aðstoðarfólki sínu myndbandið.