Afleysingar og almennar umsóknir

NPA miðstöðin býður áhugasömum sem sækjast eftir aukavinnu, hlutastarfi eða fullu starfi á að leggja inn almenna umsókn um starf sem NPA aðstoðarmaður.

Yfirleitt þegar störf eru í boði þá eru þau sérstaklega auglýst af þeim sem er að leita að aðstoðarmanni.
Hér er hægt að leggja inn umsókn sem ekki er bundin við auglýst starf og þá geta verkstjórnendur skoðað og haft samband við umsækjendur eftir þörfum.

Mjög mikilvægt er að láta fylgja með umsókninni sem mest af upplýsingum og gögnum sem máli skipta, svo að félagsmenn/verkstjórnendur hafi sem mest í höndunum til að meta umsækjendur. Laun eru samkvæmt sérkjarasamningum NPA miðstöðvarinnar við Eflingu og Starfsgreinasambandsins.

e-max.it: your social media marketing partner

Netfang