NPA aðstoðarfólk óskast

Ég er 42 ára mær sem óska eftir aðstoðarfólki. Um er að ræða hlutastarf eða fullt starf. Unnið er samkvæmt hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og NPA, sjá upplýsingar.

Ég elska lífið og sambýlismann minn. Ég hef áhuga á margskonar hlutum. Ég er í hjólastól og vantar starfsmann eins og þig. 

Íslenskukunnátta er skilyrði.

Umsóknarfrestur er til 13. desember 2018.

Sendu mér póst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og bókum hitting og höfum gaman saman.

Kveðja,
Stuðboltinn

Prenta | Netfang

Afleysingar og almennar umsóknir

NPA miðstöðin býður áhugasömum sem sækjast eftir aukavinnu, hlutastarfi eða fullu starfi á að leggja inn almenna umsókn um starf sem NPA aðstoðarmaður.

Yfirleitt þegar störf eru í boði þá eru þau sérstaklega auglýst af þeim sem er að leita að aðstoðarmanni.
Hér er hægt að leggja inn umsókn sem ekki er bundin við auglýst starf og þá geta verkstjórnendur skoðað og haft samband við umsækjendur eftir þörfum.

Lesa meira...