NPA aðstoðarfólk óskast

Viltu heyra gátu, hvað er svart og á 4 hjólum.... ef þú vilt heyra svarið þá máttu sækja um.

Óska eftir aðstoðafólki í 100% og hlustastarf um helgar. Starfið felur í sér aðstoð við allar daglegar þarfir. Íslenskukunnátta skilyrði.

Starfið byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og eru laun samkvæmt sérkjarasamningum NPA miðstöðvarinnar við Eflingu. Sjá nánar um NPA og sjálfstætt líf hér: https://npa.is/index.php/hvad-er-npa/hugmyndafraedin-um-sjalfstaett-lif

Umsóknir og fyrirspurnir má senda á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Umsóknarfrestur er til 9. september.