Aðstoðarkonur óskast

Afrekskona í sundi leitar að aðstoðarkonum.

Starfið byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf fatlaðra einstaklinga.

Laun eru samkvæmt sérkjarasamningum NPA miðstöðvarinnar við Eflingu og Starfsgreinasambandið.

Vinnutími er frá kl. 07-13 og/eða eftir samkomulagi. Vinnutími frá kl. 15-22 þá er aðstoðin sértaklega í kringum sundæfingar hjá mér.

Viðkomandi verður að hafa bílpróf, hreint sakavottorð og tala einhverja íslensku.

Áhugasamar hafi samband í emailið This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Umsóknarfrestur er til 1. desember.