Ég òska eftir röskum og hressum aðstoðarkonum.

Ég er 40 ára tveggja barna móðir ì Breiðholtinu. Börnin mín eru  1 og 2 ára. Vegna veikinda minna þarf ég aðstoð með börnin mín og öll dagleg störf.

Starfið, sem byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf, felur ì sér aðstoð við flestar athafnir í daglegu lífi. Öll heimilisstörf, umönnun barnanna og sinna hundinum. Ég er hreyfihömluð og nota hjólastól.

Mikilvægt er að viðkomandi sé lìkamlega hraust, hafi gaman af börnum, er jákvæð og hjálpsöm, snyrtileg og geti unnið sjàlfstætt.

Bílpróf er nauðsynlegt og ìslensku kunnàtta skilyrði. Skila þarf inn sakavottorði.

Laun eru samkvæmt sérkjarasamningum NPA við  Eflingu.

70-100% starf frá kl.7 a morgnana, viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst.

Hlakka til að heyra i ykkur.

Umsóknir berist á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.