NPA aðstoðarfólk óskast

45 ára hreyfihamlaður karlmaður óskar eftir aðstoðarfólki. Um er að ræða vaktavinnustarf 40-100% vinnu á dag- og sofandi næturvöktum (fer eftir því hvað hentar umsækjendum best).

Aðstoðarfólk þarf að hafa hreint sakavottorð, reyklaust, bílpróf, tala íslensku eða ensku, vera hraust, þolinmótt, sveigjanlegt og opið fyrir nýrri reynslu. Einnig er nauðsynlegt að aðstoðarfólk geti sýnt frumkvæði í starfi og að vera stundvís.

Ekki er gerð krafa um starfsreynslu af vinnu með fötluðu fólki.

Unnið er út frá hugmyndafræðinni um NPA og hægt er að kynna sér hana nánar á npa.is. Laun eru samkæmt kjarasamningi Eflingar og NPA miðstöðvarinnar.

Fyrirspurnir um starfið, umsóknum ásamt ferilskrá með upplýsingum um meðmælendur skal senda á netfangið This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

.

Umsóknarfrestur er til 21. febrúar nk.