NPA aðstoðarkona óskast til starfa

Hæhæ,

Ég er að leita að konu (trans/cis) til þess að aðstoða mig í daglegu lífi. Hún þarf helst að vera 20+ og geta unnið á dagvinnu tíma, einnig í haust.

Mjög breytilegir vinnudagar, mörg skemmtileg tækifæri og borgað eftir kjarasamningum. Fullt starf í boði en líka eftir samkomulagi.

Endilega hafið samband ef þetta starf gæti hentað þér eða ef einhverjar spurningar vakna. Megið endilega deila þessu og þannig hjálpa mér að finna réttu manneskjuna.

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

-

Hi!

I’m looking for a woman (trans/cis) to assist me in my daily life. Preferably 20+ and able to work day time, also this autumn.

Various tasks, lots of interesting and fun opportunities as well as pay according to wage agreements. I can offer a full time position but am open to other percentages.

Contact me if this sounds like a job for you or if you have any questions! I look forward to hearing from you.