Aðstoðarkona óskast í hlutastarf

31 árs kona í vesturbæ Reykjavíkur óskar eftir aðstoðarkonu 25 ára eða eldri til að aðstoða sig við daglegt líf.

Áhugamál hennar eru handavinna (prjóna) og söngur. Á heimilinu er lítill hundur sem fer lítið úr hárum.

Vaktir sem vantar á eru: Ein helgi í mánuði, morgun vaktir 3 tímar í senn og eitt kvöld í viku ásamt afleysingum.

Laun eru samkvæmt sérkjarasamningum NPA við Eflingu og Starfsgreinasambandið.

Viðkomandi verður að hafa bílpróf, hreint sakavottorð og tala eitthvað í íslensku. Áhugasamar sendi ferilskrá ásamt fyrirspurnum á netfangið This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.