NPA grunnnámskeið, haustönn 2023
NPA grunnnámskeið NPA miðstöðvarinnar veita alhliða þekkingu og góða innsýn í NPA. Námskeiðin eru hugsuð fyrir NPA verkstjórnendur, NPA aðstoðarfólk, aðstandendur NPA verkstjórnenda og önnur áhugasöm. Námskeiðið er þróað undir handleiðslu og út frá forsendum NPA notenda. Ekkert um okkur án okkar!
HAUST 2023
NÁMSKEIÐ 6: SKYNDIHJÁLP
Þriðjudaginn 26. september kl. 13:00-17:00
SÍÐASTI SKRÁNINGARDAGUR: 24. september 2023
LOKIÐ
NPA NÁMSKEIÐ 1: HUGMYNDAFRÆÐIN UM SJÁLFSTÆTT LÍF
Fimmtudaginn 12. október, kl. 13:00-16:00
Síðasti skráningardagur: Þriðjudagur 10. október
LOKIÐ
NPA COURSE 6: FIRST AID IN ENGLISH
Monday 30. October, 13:00-16:00
Last day of registration: Friday 27. October
REGISTRATION
NPA NÁMSKEIÐ 2: HLUTVERK ÁBYRGÐ OG SAMSKIPTI
Fimmtudaginn 9. nóvember, kl. 13:00-16:00
Síðasti skráningardagur: Þriðjudagur 7. nóvember
SKRÁNING HÉR
FREKARI UPPLÝSINGAR UM NÁMSKEIÐIN
Fyrir hverja? Námskeiðin eru öllum opin en félagsfólk og aðstoðarfólk NPA miðstöðvarinnar nýtur forgangs. Takmörkuð sæti í boði.
Verð Frítt fyrir félagsfólk og aðstoðarfólk NPA miðstöðvarinnar. Fyrir aðra: 10.000 kr. fyrir námskeið í skyndihjálp, 2.000 kr. fyrir önnur stök námskeið, 15.000 kr. fyrir alla námskeiðsröðina. Ef viðkomandi missir af námskeiði er hægt að sækja það námskeið næst þegar það er í boði.
Markmið Að NPA verkstjórnendur, NPA aðstoðarfólk og aðstoðarverkstjórnendur öðlist öryggi og færni í hlutverki sínu. Jafnframt að valdefla NPA notendur, fræða aðstoðarfólk og þar með renna sterkari stoðum undir framkvæmd NPA.
Sjálfstæð námskeið Námskeiðin þarf ekki að taka í réttri röð. Hver námskeiðshluti er sjálfstætt framhald af þeim sem var á undan.
Leiðbeinendur Erna Eiríksdóttir fræðslustýra NPA miðstöðvarinnar, ráðgjafar og annað starfsfólk NPA miðstöðvarinnar, NPA verkstjórnendur, NPA aðstoðarfólk og ýmsir sérfræðingar.
Viðurkenning Þátttakendur fá viðurkenningarskjal í lok námskeiðs.
Hvar
Húsnæði
NPA miðstöðvarinnar
Urðarhvarf 8
Inngangur A, 2. hæð
203 Kópavogur
Aðgengi Fullt aðgengi.
Veitingar Léttar veitingar í hléi.
Fjarnámskeið Rafræn námskeið eru í vinnslu og verða í boði síðar. Opið er fyrir skráningu á biðlista.
English speaking The courses are in Icelandic but will be offered in English in the future. Waitlist registration is open.
Skráning og nánari upplýsingar www.npa.is/namskeid
Fyrirspurnir Sendist til This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.