HVAR: Urðarhvarf 8, inngangur A, 2 hæð.

HVENÆR: 28. Febrúar 2024 kl 13-16

SÍÐASTI SKRÁNINGARDAGUR: 26. febrúar 2024

SKRÁNING: Vinsamlega fylgið þessum HLEKK

 Takmarkað pláss - skráðu þig áður en plássin fyllast! 

 

VIÐFANGSEFNI
• Kynning á námskeiðsröð NPA miðstöðvarinnar.
• NPA hugmyndafræðin og saga sjálfstæðs lífs.
• H-in fimm og mikilvægi þeirra.
• Aðstoð, ekki umönnun.
• NPA í framkvæmd og sjálfstætt líf.
• Umræður.

MARKMIÐ NÁMSKEIÐS
• Að þátttakandi öðlist grunnþekkingu á NPA og framkvæmd þess.
• Að þátttakandi öðlist þekkingu á helstu hugtökum, áherslum og sögu NPA.

NÁNARI UPPLÝSINGAR
NPA grunnnámskeið NPA miðstöðvarinnar veita alhliða þekkingu og góða innsýn í NPA. Námskeiðin eru þróuð undir handleiðslu og út frá forsendum NPA notenda.
Ekkert um okkur án okkar!

FYRIR HVERJA? Námskeiðið er öllum opið en félagsfólk og aðstoðarfólk NPA miðstöðvarinnar nýtur forgangs. Takmörkuð sæti í boði.

KOSTNAÐUR: Frítt fyrir félagsfólk og aðstoðarfólk NPA miðstöðvarinnar. Fyrir aðra: Kr. 15.000 fyrir námskeiðsröðina, kr. 2.000 fyrir eitt námskeið en kr. 10.000 fyrir námskeið í skyndihjálp. 

LEIÐBEINENDUR

 

2023_NPA_Erna_ferningur.jpg    NPA_einstaklinsmyndir_18_Thorbera_ferningur.jpg
• Erna Eiríksdóttir fræðslustýra NPA miðstöðvarinnar
• Þorbera Fjölnisdóttir NPA verkstjórnandi

SKIPTING Í HÓPA: Námskeið 1 í námskeiðsröðinni er fyrir verkstjórnendur, aðstoðarfólk og aðstoðarverkstjórnendur saman.

STÖK NÁMSKEIÐ: Námskeið NPA miðstöðvarinn­ar þarf ekki að taka í réttri röð. Hvert námskeið er sjálfstætt framhald af því sem var á ­undan.

AÐGENGI: Fullt aðgengi.
VEITINGAR. Léttar veitingar í hléi.

ENGLISH: The course is in Ice­landic but will be offered in English 29.02.2024! Register here:

FYRIRSPURNIR OG ÁBENDINGAR: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.