Skip to Content


NPA MIÐSTÖÐIN
FRELSI TIL AÐ STJÓRNA EIGIN LÍFI

NPA Miðstöðin er samvinnufélag rekið af fötluðu fólki til að tryggja sjálfstætt líf okkar sem þurfum notendastýrða persónulega aðstoð. NPA Miðstöðin vinnur í anda hugmyndafræðinnar um sjálfstætt líf, þar sem einstaklingurinn hefur fulla stjórn á aðstoð sinni.

Hvað er NPA?

Aukið sjálfstæði

 

NPA eykur sjálfstæði notenda með því að þeir hafa fulla stjórn á skipulagningu og framkvæmd aðstoðarinnar. 

Sveigjanleiki

Notendur geta lagað aðstoðina að sínum þörfum og daglegu lífi, sem skapar meiri sveigjanleika og betri lífsgæði.

Bætt félagsleg þátttaka

Rannsóknir sýna að NPA notendur eru líklegri til að taka þátt í vinnu, námi og samfélagslífi, sem styrkir félagsleg tengsl þeirra.

Betri líðan

Notendur NPA upplifa betri andlega og líkamlega líðan þar sem aðstoðin er sérsniðin að þeirra persónulegu þörfum.

Your Dynamic Snippet will be displayed here... This message is displayed because you did not provided both a filter and a template to use.