Kjarasamningar fyrir NPA aðstoðarfólk
Eftirfarandi kjarasamningar fyrir NPA aðstoðarfólk eru í gildi núna:
- Kjarasamningur NPA miðstöðvarinnar, Eflingar og SGS í gildi frá 1. febrúar 2024 (pdf)
Þessi samningur nær yfir alla aðstoðarmenn sem starfa hjá NPA notendum og fjallar meðal annars um laun, vinnutíma og fríðindi. - Sérkjarasamningur NPA miðstöðvarinnar, Eflingar og SGS um hvíldarvaktir í gildi frá 1. febrúar 2024 (pdf)
Samningurinn nær til hvíldarvakta og sérstaklega hvernig þær eru skipulagðar og greiddar. - Aðalkjarasamningur Eflingar og SA (pdf)
Aðalkjarasamningur sem tekur til almennra kjara og réttinda aðstoðarfólks samkvæmt almennum reglum Eflingar og SA.
Greinar tengdar kjarasamningum NPA miðstöðvarinnar
Hér fyrir neðan má sjá greinar sem birtar hafa verið á vef NPA miðstöðvarinnar um það sem við kemur kjarasamningum
Your Dynamic Snippet will be displayed here... This message is displayed because you did not provided both a filter and a template to use.