Skip to Content

Opið hús: NPA og börn

12. september 2024 by
Opið hús: NPA og börn
NPA miðstöðin svf, Andri Valgeirsson

NPA miðstöðin býður í opið hús í hádeginu 12. september 2024.

Fötluðum ungmennum, foreldrum og börnum er sérstaklega boðið í heimsókn.

Kynning verður á NPA þjónustuforminu, hugmyndafræðinni sjálfstætt líf og munu Erna fræðslustýra og Inga Dóra teymisstýra ráðgjafar sitja fyrir svörum.

📍 HVAR: Urðarhvarfi 8, inngangur A, 2 hæð.

📆 HVENÆR: 12. september 2024, kl 12:00 - 13:30 Ef mikið er um að spjalla getur teygst úr viðburðinum.

🍇 VEITINGAR: léttar veitingar verða í boði. Vinsamlega látið okkur vita um öll ofnæmi eða önnur óþol.

🧑‍🦼 AÐGENGI: Fullt aðgengi

⁉️ FYRIRSPURNIR OG ÁBENDINGAR: npa@npa.is