NPA miðstöðin svf, Andri Valgeirsson Nýr kjarasamningur hefur tekið gildi NPA aðstoðarfólk hjá miðstöðinni fékk greitt samkvæmt nýjum kjarasamningi þann 31. maí síðastliðinn. Launaflokkur aðstoðarfólks, öll þrep, hækkuðu um 5,9%, eins og í launatöflu í aðalkjarasamningi Efl... 12. sep. 2024 Kjarasamningar